Kolefnishlutleysi
Útlit
Kolefnishlutleysi á við þegar vegið er á móti útblæstri í andrúmslofti jarðar. Leitast er eftir að jafna eða hlutleysa mengunina með öðrum aðgerðum eins og til dæmis skógrækt. Þessar aðgerðir vega á móti koltvísýringi og öðrum gróðurhúsaloftegundum með því að binda koltvísýringinn.
Til eru tvö lönd sem binda meiri koltvísýring en þau losa og það eru löndin Bútan og Súrínam.