Kolefnishlutleysi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kolefnishlutleysi á við þegar vegið er á móti útblæstri í andrúmslofti jarðar. Leitast er eftir að jafna eða hlutleysa mengunina með öðrum aðgerðum eins og til dæmis skógrækt. Þessar aðgerðir vega á móti koltvísýringi og öðrum gróðurhúsaloftegundum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.