Fara í innihald

Kolefnishlutleysi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolefnishlutleysi á við þegar vegið er á móti útblæstri í andrúmslofti jarðar. Leitast er eftir að jafna eða hlutleysa mengunina með öðrum aðgerðum eins og til dæmis skógrækt. Þessar aðgerðir vega á móti koltvísýringi og öðrum gróðurhúsaloftegundum með því að binda koltvísýringinn.

Til eru tvö lönd sem binda meiri koltvísýring en þau losa og það eru löndin Bútan og Súrínam.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.