Hafnarstræti (Reykjavík)
Útlit
Hafnarstræti er gata í miðbæ Reykjavíkur sem teygir sig frá Aðalstræti að Lækjargötu.
Hús við Hafnarstræti
[breyta | breyta frumkóða]- Isaachsenshús
- Jóska húsið (Hafnarstræti 16)
- Nýhöfn (Hafnarsræti 18)
- Randverskuhúsin (á horni Hafnarstrætis og Veltusunds)
- Svendsenshús (Hafnarstræti 8)