Fótboltastríðið
Útlit
(Endurbeint frá Knattspyrnustríðið)
Fótboltastríðið var stríð milli El Salvador og Hondúras í júlí 1969. Réttindalaust farandverkafólk hafði streymt frá El Salvador til Hondúras og magnaði það upp spennu í samskiptum ríkjanna sem braust út í vopnuðum átökum eftir knattspyrnulandsleik milli ríkjanna tveggja í riðli fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu 1970.
Um 3000 manns létust í stríðinu og 300.000 voru á flótta vegna þess