Klungur
Rubus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||||
Rubus fruticosus L.[2] |
||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Klungur (fræðiheiti Rubus) er ættkvísl af rósaætt. Í ættkvíslinni er fjölmargar villtar tegundir svo sem hrútaber en einnig ýmsar sem eru í ræktun. Meðal þeirra eru brómber og hindber en einnig laxaber, mánaklungur og ilmklungur. Orðið klungur merkir þyrnir.
- ↑ „Rubus L.". Germplasm Resources Information Network. (United States Department of Agriculture). 2007-10-05. Skoðað 27. júní 2010.
- ↑ „Rubus L.". TROPICOS. (Missouri Botanical Garden). Skoðað 27. júní 2010.