Fara í innihald

Klungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rubus
Rubus fruticosus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Rubeae
Ættkvísl: Rubus
L.[1]
Einkennistegund
Rubus fruticosus
L.[2]
Samheiti

Klungur (fræðiheiti Rubus) er ættkvísl af rósaætt. Í ættkvíslinni er fjölmargar villtar tegundir svo sem hrútaber en einnig ýmsar sem eru í ræktun. Meðal þeirra eru brómber og hindber en einnig laxaber, mánaklungur og ilmklungur. Orðið klungur merkir þyrnir.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rubus L.“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 5. október 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. ágúst 2009. Sótt 27. júní 2010.
  2. Rubus L.“. TROPICOS. Missouri Botanical Garden. Sótt 27. júní 2010.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.