Klaukkala
Útlit
Klaukkala | |
---|---|
Land | Finnland |
Íbúafjöldi | 17.340 (2018) |
Flatarmál | 43 km² |
Póstnúmer | 01800 |
Klaukkala á finnsku (Klövskog á sænsku) er þéttbýliskjarni í sveitarfélaginu Nurmijärvi, Uusimaa, minna en 30 km norður af Helsinki, höfuðborg Finnlands. Klaukkala hefur tæplega 18.000 íbúa og er ört vaxandi byggð. Klaukkala er staðsett í suðurhluta sveitarfélagsins Nurmijärvi, rétt við landamæri Vantaa og Espoo. Við hliðina á bænum er vatn sem heitir Valkjärvi.


Fólksfjölgun í Klaukkala
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Íbúafjöldi |
---|---|
1959 | 1 536 |
1969 | 2 671 |
1994 | 9 796 |
1999 | 11 170 |
2009 | 15 612 |
2010 | 15 855 |
2011 | 15 895 |
2012 | 16 119 |
2013 | 16 252 |
2014 | 16 552 |
2015 | 16 814 |
2016 | 16 988 |
2017 | 17 173 |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Klaukkala.