Klassart

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Klassart
Mynd:Bottle of blues.jpg
Upplýsingar
UppruniSandgerði, Ísland
Ár2006 – í dag
StefnurPopp
ÚtgefandiGeimsteinn
Vefsíðahttps://www.facebook.com/klassart/
Meðlimir
NúverandiSmári Guðmundsson Fríða Dís Guðmundsdóttir

Klassart var í fyrstu gæluverkefni Smára Guðmundssonar í upphafi aldarinnar. Hann samdi nokkur lög og leitaði svo til systur sinnar, Fríðu Dísar, sem þá var 17 ára, og fékk hana til að syngja við nokkur þeirra. Systkinin komu fram á nokkrum trúbadorakvöldum í Sandgerði og árið 2006 tóku þau svo þátt í blúslagakeppni Rásar 2 með laginu Bottle of Blues. Lagið bar sigur úr býtum og í kjölfarið hófu systkinin upptökur á plötu. Hljómsveitin hefur gefið út þrjár plötur: Bottle of Blues (2007), Bréf frá París (2010) og Smástirni (2014).

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

 • 2007 - Klassart
 • 2010 - Bréf frá París
 • 2014 - Smástirni

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • *2007: "Bottle of blues"
 • *2007: "Painkillers & Beer"
 • *2007: "Örlagablús"
 • *2010: "Bréf frá París"
 • *2010: "Þangað til það tekst"
 • *2010: "Gamli grafreiturinn"
 • *2013: "Smástirni"
 • *2014: "Flugmiði aðra leið"

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]