Kid Icarus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Boxið utan um Kid Icarus fyrir NES

Kid Icarus er „platform“ tölvuleikur hannaður af TOSE Software Co., Ltd og gefin út af Nintendo fyrir Nintendo Entertainment System árið 1987. Hann er fyrsti af aðeins tveimur leikjum í Kid Icarus seríunni. Hann var endurútgefin fyrir Wii Virtual Console þann 23. febrúar 2007 í Evrópu.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.