Fara í innihald

Kevin Federline

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kevin Federline

Kevin Federline (fæddur 21. desember 1978 í Fresno-sýslu í Los Angeles) er bandarískur dansari og rappari. Að auki er hann fyrrverandi eiginmaður og barnsfaðir Britneyjar Spears.


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.