„Dardanellasund“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Dardanelles
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Dardanellae
Lína 40: Lína 40:
[[ko:다르다넬스 해협]]
[[ko:다르다넬스 해협]]
[[ku:Tengava Çanakkale]]
[[ku:Tengava Çanakkale]]
[[la:Dardanellae]]
[[lb:Dardanellen]]
[[lb:Dardanellen]]
[[lt:Dardanelai]]
[[lt:Dardanelai]]

Útgáfa síðunnar 20. nóvember 2010 kl. 04:56

Kort af Dardanellasundi

Dardanellasund (gríska: Δαρδανελλια; tyrkneska: Çanakkale Boğazı) áður þekkt sem Hellespontus eða Hellusund er mjótt sund í norðvesturhluta Tyrklands sem tengir Marmarahaf við Eyjahaf. Það er aðeins 1,2 til 6 km breitt. Líkt og Bosporussund skilur það milli Evrópu og Asíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.