„Frelsisstyttan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tt:Азатлык сыны
Almabot (spjall | framlög)
Lína 41: Lína 41:
[[hr:Kip slobode]]
[[hr:Kip slobode]]
[[hu:Szabadság-szobor (New York)]]
[[hu:Szabadság-szobor (New York)]]
[[hy:Ազատության արձան]]
[[id:Patung Liberty]]
[[id:Patung Liberty]]
[[it:Statua della Libertà]]
[[it:Statua della Libertà]]

Útgáfa síðunnar 25. september 2010 kl. 13:08

Frelsisstyttan árið 2005.

Frelsisstyttan (enska: opinberlega Liberty Enlightening the World, yfirleitt Statue of Liberty; franska: La liberté éclairant le monde) er stór stytta sem Frakkland gaf Bandaríkjunum árið 1886. Styttan stendur á Liberty-eyju í eigu New York-borgar en New Jersey megin í New York-höfn og býður ferðamenn, innflytjendur og aðra velkomna. Styttan er úr kopar og er öll þakin spanskgrænu. Hún var vígð þann 20. október 1886 í tilefni af aldarafmæli Bandaríkjanna. Frédéric Bartholdi hannaði styttuna og Gustave Eiffel (hönnuður Eiffelturnsins) hannaði burðarvirki hennar. Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG