„Fyrsta súran“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: la:Al-Fatiha
Rubinbot (spjall | framlög)
Lína 64: Lína 64:
[[pnb:سورت فاتحہ]]
[[pnb:سورت فاتحہ]]
[[pt:Al-Fatiha]]
[[pt:Al-Fatiha]]
[[ru:Аль-Фатиха]]
[[ru:Сура Аль-Фатиха]]
[[sq:Suretu El Fatiha]]
[[sq:Suretu El Fatiha]]
[[su:Al Fatihah]]
[[su:Al Fatihah]]

Útgáfa síðunnar 3. maí 2010 kl. 08:51

Fyrsta súran í handriti skrifuðu af Hattat Aziz Efendi

Fyrsta súran, "Upphafið", eða á arabísku Al-Fatiha (الفاتحة), er inngangskafli Kóransins og dagleg bæn trúaðra múslima.

1.
بسم الله الرحمن الرحيم
Bismillah ar-rahmaan ar-rahím
Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama.
2.
الحمد لله رب العلمين
Al-hamdu lillahi rabb al-alamín.
Lofaður sé Guð, drottinn allra heima,
3.
الرحمن الرحيم
Ar-rahmaan ar-rahím.
hinn náðugi, hinn miskunnsami,
4.
ملك يوم الدين
Ma[a]liki javm ad-dín.
Konungur/meistari dómsdags;
5.
اياك نعبد واياك نستعين
Íjjaaka naabúdú va íjjaaka nastaín,
Við dýrkum þig og biðjum þig hjálpar.
6.
اهدنا الصرط المستقيم
Ihdina s-siraata l-mustakím.
Leið oss hina réttu leið,
7.
صرط الذين انعمت عليهم غير المغضوب عليهم ولا الضالين
Síraata l-lathína anamta alæhim ghaír al-mughdoobi alaíhim va la daalín.
Leið þeirra sem þú hefur blessað og ekki þeirra sem villast af leið.

Þegar þessi súra er lesin sem dagleg bæn lýkur henni með Amen.

Tengt efni