Amen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Orðið amen (hebreska אמן Amen, arabíska آمين ’Āmīn) er staðfestingarorð í Biblíunni og í Kóraninum og er ættað úr semískum málum. amen eru lokaorð í biblíunni eða öðrum trúarfræðum en er gjarnan notað í merkingunni „sannlega“ eða „satt“. Amen er lokaorðið í bænum og lofgjörðum í kristni og íslam. Amen er einnig nafn á egypska guðinum Ammon.