Amen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skreytt „Amen“ úr upplýstu bók Fjallræðunnar hannað af Owen Jones, gefin út 1845.

Orðið amen (hebreska אמן Amen, arabíska آمين ’Āmīn) er staðfestingarorð í Biblíunni og í Kóraninum og er ættað úr semískum málum. amen eru lokaorð í biblíunni eða öðrum trúarfræðum en er gjarnan notað í merkingunni „sannlega“ eða „satt“. Amen er lokaorðið í bænum og lofgjörðum í kristni og íslam. Amen er einnig nafn á egypska guðinum Ammon.