„Michael Faraday“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-yue:法拉第
FoxBot (spjall | framlög)
Lína 64: Lína 64:
[[lt:Michael Faraday]]
[[lt:Michael Faraday]]
[[lv:Maikls Faradejs]]
[[lv:Maikls Faradejs]]
[[ml:മൈക്കേല്‍ ഫാരഡെ]]
[[ml:മൈക്കേൽ ഫാരഡെ]]
[[mn:Майкл Фарадей]]
[[mn:Майкл Фарадей]]
[[mr:मायकेल फॅरेडे]]
[[mr:मायकेल फॅरेडे]]

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2010 kl. 14:35

Michael Faraday á gamals aldri.

Michael Faraday (22. september 179125. ágúst 1867) var enskur efnafræðingur og eðlisfræðingur sem vann að rannsóknum á rafsegulmagni og rafefnafræði. Hann rannsakaði segulsviðið umhverfis leiðara með jafnstraumi. Faraday uppgötvaði rafsegulspönun, mótseglun og rafgreiningarlögmálin. Hann staðfesti að segulmagni getur hafa áhrif á ljóssgeislum.

Sem efnafræðingur uppgötvaði hann bensen og gerði almenn fræðileg hugtök eins og forskaut, bakskaut, rafskaut og jón.

SI-Mæleiningin farad er kennd við hann.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.