„Mingveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hak:Mìn-chhèu
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-min-nan:Bêng Tiâu
Lína 73: Lína 73:
[[zh:明朝]]
[[zh:明朝]]
[[zh-classical:明]]
[[zh-classical:明]]
[[zh-min-nan:Bêng Tiâu]]
[[zh-yue:大明]]
[[zh-yue:大明]]

Útgáfa síðunnar 6. september 2009 kl. 01:54

Ferð Minghuang keisara til Sesúan eftir Qiu Ying (1494-1552).

Mingveldið (kínverska: 明朝; pinyin: Míng Cháo) var ættarveldi sem ríkti yfir Kína frá 1368 til 1644. Mingveldið var síðasta keisaraættin sem tilheyrði hankínverjum. Það hófst með uppreisn gegn hinu mongólska Júanveldi og beið á endanum ósigur fyrir mansjúmönnum sem stofnuðu Kingveldið 1644 þótt Syðra Mingveldið héldi velli til 1662. Margir hópar hankínverja litu á Kingveldið sem erlend yfirráð og börðust fyrir endurreisn Mingveldisins.

Mingveldið kom sér upp herflota og fastaher sem taldi milljón hermenn. Á hátindi ríkisins voru íbúar þess 160 milljónir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG