„Kría“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Skrav an Hanternoz
Lína 34: Lína 34:


[[bg:Полярна рибарка]]
[[bg:Полярна рибарка]]
[[br:Skrav an Hanternoz]]
[[ca:Xatrac àrtic]]
[[ca:Xatrac àrtic]]
[[cs:Rybák dlouhoocasý]]
[[cs:Rybák dlouhoocasý]]

Útgáfa síðunnar 10. júní 2009 kl. 03:10

Sjá einnig íslenska mannsnafnið Kría.
Kría, eða KRÍA er heiti notað yfir viðureignir KR og ÍA.
Kría
Kríur á bryggjupolla
Kríur á bryggjupolla
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Þernur (Sternidae)
Ættkvísl: Sterna
Tegund:
Sterna paradisaea

Pontoppidan (1763)
Varpstöðvar sýndar með rauðum lit, veturseta með bláum og farleiðir með grænum.
Varpstöðvar sýndar með rauðum lit, veturseta með bláum og farleiðir með grænum.

Kría (fræðiheiti: Sterna paradisaea) er fugl af ætt þerna. Hún er farfugl á Íslandi og verpir hér og annars staðar á norðurslóðum. Krían er hvít á kviði og stéli og undir væng, grá á baki og ofan á vængjum og hefur svartan koll og svarta vængbrodda. Hún hefur rauða fætur og rautt nef á sumrin en svart á veturna og eimir stundum eftir af svörtum nefbroddi snemma sumars. Kría er um 38 sentimetrar á lengd. Krían verpir 1-3 eggjum og er 16 daga að unga þeim út. Ungarnir eru fleygir á 3-4 vikum

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG