„Hessen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Darkicebot (spjall | framlög)
m robot Breyti: he:הסן
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Hesse
Lína 141: Lína 141:
[[vls:Essen]]
[[vls:Essen]]
[[vo:Hesän]]
[[vo:Hesän]]
[[war:Hesse]]
[[zea:Hessen]]
[[zea:Hessen]]
[[zh:黑森]]
[[zh:黑森]]

Útgáfa síðunnar 22. mars 2009 kl. 13:42

Fáni Hessen Skjaldarmerki Hessen
Flagge von Hessen
Flagge von Hessen
Landeswappen Hessens
Kjörorð
Hier ist die Zukunft
(Hér er framtíðin)
Upplýsingar
Opinbert tungumál: háþýska, Hessisch
Höfuðstaður: Wiesbaden
Stofnun: 1. desember 1946
Flatarmál: 21.114,94 km²
Mannfjöldi: 6.070.425 (30. júní 2007)
Þéttleiki byggðar: 287,4/km²
Vefsíða: hessen.de
Stjórnarfar
Forseti: Roland Koch (CDU)
Lega

Hessen er sambandsland í Þýskalands norður af Baden-Württemberg (Baden-Württemberg). Lönd sem liggja að Hessen eru í réttsælis röð: Norðurrín-Vestfalía (Nordrhein-Westfalen), Neðra-Saxland (Niedersachsen), Þýringaland (Thüringen), Bæjaraland (Bayern), Baden-Württemberg og Rínarland-Pfalz (Rheinland-Pfalz). Íbúar eru 6,1 milljónir. Höfuðstaður sambandslandsins er Wiesbaden. Markverð fljót í Hessen eru Rín og Main. Frankfurt am Main er stærsta borgin.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.