„Magnús Stephensen (f. 1762)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m +fl
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
[[Flokkur:Íslendingar sem gegnið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]]
[[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]]
{{fd|1762|1833}}
{{fd|1762|1833}}

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2009 kl. 11:57

Magnús Stephensen (f. að Leirá í Borgarfirði árið 1762, d. 1833) var íslenskur lögfræðingur frá Kaupmannahafnarskóla. Hann varð dómstjóri í landsyfirdómi árið 1800 eftir frækilegan feril í námi og starfi. Magnús átti mestan þátt í stofnun og starfi Landsuppfræðingarfélagsins (stofnað 1794) og var mjög mikilvirkur boðberi fræðslu og upplýsingar og atkvæðamikill í bókaútgáfu.