„Krupp“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Krupp WOrks Germany - war machine in 1905.jpg|thumb|Vopnaframleiðsla hjá Krupp árið 1905]]
[[Mynd:Krupp WOrks Germany - war machine in 1905.jpg|thumb|Vopnaframleiðsla hjá Krupp árið 1905]]
[[Mynd:TigerITankTunis.jpg|thumb|Skriðdreki byggður af Krupp árið [[1943]] i [[Túnis]]]]
[[Mynd:TigerITankTunis.jpg|thumb|Skriðdreki byggður af Krupp árið [[1943]] i [[Túnis]]]]
'''Krupp''' er 400 ára fjölskylduveldi frá [[Essen]] í [[Þýskaland]]i. Krupp fjölskyldan er þekkt fyrir [[stál]]framleiðslu og [[vopn]]aframleiðslu. Á síðari árum hefur fjölskyldufyrirtækið heitið '''Friedrich Krupp AG Hoesch-Krupp''' en það fyrirtæki sameinaðist Thyssen AG árið [[1999]] og varð að samsteypunni [[ThyssenKrupp|ThyssenKrupp AG]]. Krupp er notað sem orðatiltæki um afbragðsgott stál og sagt er ''Hart wie Kruppstahl'' (hart eins og Kruppstál).
'''Krupp''' er 400 ára fjölskylduveldi frá [[Essen]] í [[Þýskaland]]i. Krupp fjölskyldan er þekkt fyrir [[stál]]- og [[vopn]]aframleiðslu. Á síðari árum nefndist fjölskyldufyrirtækið: '''Friedrich Krupp AG Hoesch-Krupp''' en það fyrirtæki sameinaðist síðan Thyssen AG árið [[1999]] og varð að samsteypunni [[ThyssenKrupp|ThyssenKrupp AG]]. Krupp er notað sem orðatiltæki í Þýskalandi um afbragðsgott stál og sagt er ''Hart wie Kruppstahl'' (hart eins og Kruppstál).


Fjölskyldufyrirtækið var stofnað árið [[1811]] í [[Essen]]. Í fyrstu var fyrirtækið þekktast fyrir málmsteypu sína í [[Rúhr]]héraðinu og vopnaframleiðslu bæði fyrir innanlandsmarkað í Þýskalandi en einnig til annarra landa. Í fyrri heimstyrjöldinni seldi Krupp vopn til beggja stríðandi fylkinga. Krupp tók fljótt upp samstarf við [[Adolf Hitler]] og vann að hervæðingu Þýskalands á millistríðsárunum.
Fjölskyldufyrirtækið var stofnað árið [[1811]] í [[Essen]]. Í fyrstu var fyrirtækið þekktast fyrir málmsteypu sína í [[Rúhr]]héraðinu og vopnaframleiðslu bæði fyrir innanlandsmarkað í Þýskalandi en einnig til annarra landa. Í fyrri heimstyrjöldinni seldi Krupp vopn til beggja stríðandi fylkinga. Krupp tók fljótt upp samstarf við [[Adolf Hitler]] og vann að hervæðingu Þýskalands á millistríðsárunum.


Eftir [[seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldina]] voru Krupp stjórnendur ásakaðir um stríðsglæpi í [[Nürnberg réttarhöldin|Nürnberg réttarhöldunum]] og ásakaðir um [[þrælahald]] og var [[Alfried Krupp]] dæmdur í 12 ára fangelsi. Hann var látinn laus eftir þrjú ár.
Eftir [[seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldina]] voru Krupp stjórnendur ásakaðir um stríðsglæpi í [[Nürnberg réttarhöldin|Nürnberg réttarhöldunum]] og um [[þrælahald]] og var [[Alfried Krupp]] dæmdur í 12 ára fangelsi. Hann var látinn laus eftir þrjú ár.


== Heimild ==
== Heimild ==

Útgáfa síðunnar 25. júlí 2008 kl. 19:09

Alfred Krupp (1812-87. Alfred var langafi Alfried Krupp.
Vopnaframleiðsla hjá Krupp árið 1905
Skriðdreki byggður af Krupp árið 1943 i Túnis

Krupp er 400 ára fjölskylduveldi frá Essen í Þýskalandi. Krupp fjölskyldan er þekkt fyrir stál- og vopnaframleiðslu. Á síðari árum nefndist fjölskyldufyrirtækið: Friedrich Krupp AG Hoesch-Krupp en það fyrirtæki sameinaðist síðan Thyssen AG árið 1999 og varð að samsteypunni ThyssenKrupp AG. Krupp er notað sem orðatiltæki í Þýskalandi um afbragðsgott stál og sagt er Hart wie Kruppstahl (hart eins og Kruppstál).

Fjölskyldufyrirtækið var stofnað árið 1811 í Essen. Í fyrstu var fyrirtækið þekktast fyrir málmsteypu sína í Rúhrhéraðinu og vopnaframleiðslu bæði fyrir innanlandsmarkað í Þýskalandi en einnig til annarra landa. Í fyrri heimstyrjöldinni seldi Krupp vopn til beggja stríðandi fylkinga. Krupp tók fljótt upp samstarf við Adolf Hitler og vann að hervæðingu Þýskalands á millistríðsárunum.

Eftir seinni heimstyrjöldina voru Krupp stjórnendur ásakaðir um stríðsglæpi í Nürnberg réttarhöldunum og um þrælahald og var Alfried Krupp dæmdur í 12 ára fangelsi. Hann var látinn laus eftir þrjú ár.

Heimild

Snið:Dawikiheimild