„Brussel“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gv:Yn Vrussyl
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
| valign="top"| '''[[Land]]''' || [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgía]]<br>[[Mynd:Flag of Europe.svg|20px]] Höfuðborg [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]
| valign="top"| '''[[Land]]''' || [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgía]]<br>[[Mynd:Flag of Europe.svg|20px]] Höfuðborg [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]
|-
|-
| valign="top"| '''Kjördæmi''': || [[Brussel höfuðborgarsvæði]] (Région de Bruxelles-Capitale)
| valign="top"| '''Kjördæmi''': || [[Brussel höfuðborgarsvæði]] (Brussels hoofdstedelijk gewest / Région de Bruxelles-Capitale)
|-
|-
| valign="top"| '''Flatarmál''': || 162 km&sup2;
| valign="top"| '''Flatarmál''': || 162 km&sup2;
Lína 32: Lína 32:
Image:Sint-Kathrine2.JPG|Tjörn hjá Sint-Kathrine
Image:Sint-Kathrine2.JPG|Tjörn hjá Sint-Kathrine
Image:Berlaymont_EU1.jpg|Höfuðsvæði Evrópusambandsins (Berlaymont)
Image:Berlaymont_EU1.jpg|Höfuðsvæði Evrópusambandsins (Berlaymont)
Image:Cinquantenaire garður.jpg|Parc de cinquantenaire
Image:Cinquantenaire garður.jpg|Eeuwfeestpark
Image:Arc í brussel.jpg|Arc de triomphe í Brussel
Image:Arc í brussel.jpg|Triomfboog í Brussel


Image:Brussel-Noord Train.jpg|Brussel-Norður Járnbrautarstöðin
Image:Brussel-Noord Train.jpg|Brussel-Norður Járnbrautarstöðin
Image:Brussel frá loftinu.jpg|Brussel frá loftinu
Image:Brussel frá loftinu.jpg|Brussel frá loftinu
Image:Líkneski1 í Brussel.jpg|Líkneski hjá WTC í Brussel
Image:Líkneski1 í Brussel.jpg|Líkneski hjá WTC í Brussel
Image:Le Louvre í Brussel.jpg|Le Louvre í Brussel
Image:Le Louvre í Brussel.jpg|Piramide í Brussel
Image:Brussel stræti1.jpg|Stræti í Brussel
Image:Brussel stræti1.jpg|Stræti í Brussel
Image:Parc de Bruxelles4.jpg|Parc de Bruxelles
Image:Parc de Bruxelles4.jpg|Park van Brussel
</gallery>
</gallery>



Útgáfa síðunnar 25. október 2007 kl. 08:11

Brussel (Bruxelles)
Mynd:Brussels City coa.gif
Land Belgía
Höfuðborg Evrópusambandsins
Kjördæmi: Brussel höfuðborgarsvæði (Brussels hoofdstedelijk gewest / Région de Bruxelles-Capitale)
Flatarmál: 162 km²
Mannfjöldi: 1.024.492
Sveitarstjóri: Freddy Thielemans
Vefsíða: www.brussels.irisnet.be

Brussel (sem hefur þrjú opinber nöfn, á frönsku heitir hún Bruxelles, á hollensku Brussel og á þýsku Brüssel) er höfuðborg Belgíu, og þar að auki höfuðborg Flæmingjalands (bæði Flæmskumælandi menningarsvæðisins og ríkishlutans Flæmingjaland) og einnig Frönskumælandi menningarsvæðisins í Belgíu, og aðalaðsetur flestra helstu stofnana Evrópusambandsins. Enda er Brussel stundum kölluð höfuðborg Evrópu. Nato hefur haft höfuðstöðvar sínar hér frá 1967, en þá fluttu þær hingað frá París. Borgin stendur inni í miðju landi.

Brussel varð til í núverandi mynd við samruna 19 sveitarfélaga eða gemeenten / communes , en þau mynda enn sjálfstæðar heildir að flestu leyti. Ýmis önnur sveitarfélög renna einnig saman við þessa heild, jafnvel þó þau tilheyri borginni ekki formlega. Þar má t.d. nefna Anderlecht og Waterloo.

Þeir íbúar Brussel, sem eru belgískir ríkisborgarar, hafa flestir frönsku að móðurmáli (á að giska 80-85%) en hversu stór meirihluti það er er ekki vitað, enda opinberar tölur ekki fáanlegar. Aðrir tala hollensku, en borgarbúar eru þó að jafnaði tvítyngdir. Útlendingar eru nú fjórðungur íbúa Brussel og tala ensku sín í milli og ensku eða frönsku við heimamenn.

Vinsælasta kennileiti borgarinnar er Manneken Pis, eða Peðlingur piss eins og hann hefur verið kallaður á íslensku.

Myndasafn

Heimild

  • „Brussel af ensku Wikipediu“. Sótt 19. febrúar 2006.

Hlekkir

Snið:Belgía-stubbur