„Nói albinói“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Steinninn (spjall | framlög)
m en:Nói Albínói
Lína 26: Lína 26:
[[Flokkur:Breskar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Breskar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Danskar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Danskar kvikmyndir]]
[[en:Nói Albínói]]

Útgáfa síðunnar 21. janúar 2007 kl. 15:03

Nói albinói
Noialbinoi
LeikstjóriDagur Kári
HandritshöfundurZik Zak
FramleiðandiJoel Silver
LeikararTómas Lemerquis
Þröstur Leó Gunnarsson
Elín Hansdóttir
Anna Friðriksdóttir
Hjalti Rögnvaldsson
Pétur Einarsson
FrumsýningFáni Íslands 28. febrúar, 2003
Lengd93 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun: Vegna ofbeldisatriða er myndin bönnuð innan tólf ára. L
Germany 12
UK 15

Nói albínói er fyrsta kvikmynd Dags Kára Péturssonar í fullri lengd. Hún fjallar um ungann dreng að nafni Nói, sem býr í afskegtum bæ á íslandi. Nói á í erfiðleikum í skóla og fær littla virðingu heima hjá sér. Hann kynnist ungri stelpu frá Reykjavík og ákveður að strjúka í burtu með henni. En hún er ekki á sama máli. Kvikmyndin hlaut sex Edduverðlaun 2003 og var send í forval til Óskarsins 2004.

Snið:Kvikmyndastubbur