„Zamalek SC“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ný síða: {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Zamalek Sporting Club | Mynd = | Gælunafn = Nadi Al-Watania W Al-Karama (Félag Ætjarðarástar og stolts), Al-Nadi Al-Malaki (Konungsfélagið) |...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. janúar 2021 kl. 22:47

Zamalek Sporting Club
Fullt nafn Zamalek Sporting Club
Gælunafn/nöfn Nadi Al-Watania W Al-Karama (Félag Ætjarðarástar og stolts), Al-Nadi Al-Malaki (Konungsfélagið)
Stytt nafn ZSC
Stofnað 1911 (sem Qasr El Nile Club)
Leikvöllur Cairo International Stadium, Kaíró
Stærð 75.000
Stjórnarformaður Fáni Egyptalands Emad Abdel-Aziz
Knattspyrnustjóri Fáni Portúgals Jaime Pacheco
Deild Egypska Úrvalsdeildin
2019-20 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Zamalek Sporting Club (Arabísku:نادي الزمالك الرياضي) oftast þekkt sem Zamalek, er egypskt knattspyrnufélag með aðsetur í Kaíró. Þeir leik í Egypsku Úrsvalsdeildinni.[1]

Félagið var stofnað þann 5 Janúar árið 1911 sem Qasr El Nile Club og var stofnað af belgíska lögfræðinginum George Merzbach Bey. Nafni félagsins var breytt tvem árum síðar í Cairo International Sports Club,oftast kynnt sem C.I.S.C.,[2]. Árið 1941 var félagið skýrt í höfuðið á Farúk Egyptalandskonungi og varð þekkt sem Farouk El Awal Club. Eftir egypsku byltinginguna 1952, Breytti félagið aftr um nafn í Zamalek SC, sem það heitir enn í dag.

  1. „تاريخ النادى“.
  2. http://digitalcollections.aucegypt.edu/cdm/ref/collection/sphinx/id/2354%7Ctitle=The Sphinx, Vol. 22, No. 351 :: The Sphinx|website=digitalcollections.aucegypt.edu