„Metasequoia“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
þýtt úr ensku wiki, stytt
 
Íslenska
Lína 21: Lína 21:
'''''Metasequoia''''' er ein þriggja ættkvísla sem nefnast rauðviður, og er aðeins ein tegund lifandi í ættkvíslinni, en þrjár tegundir þekktar frá stengerfingum. Núlifandi tegundin (''[[Metasequoia glyptostroboides]]'') er hraðvaxið tré ættað frá Lichuan, [[Hubei]] í Kína. Þrátt fyrir að vera minnsta tegundin í undirættinni verður hún að minnsta kosti 50 metra há. Síðan hún var uppgötvuð 1944, hefur hún verið vinsælt garðtré.
'''''Metasequoia''''' er ein þriggja ættkvísla sem nefnast rauðviður, og er aðeins ein tegund lifandi í ættkvíslinni, en þrjár tegundir þekktar frá stengerfingum. Núlifandi tegundin (''[[Metasequoia glyptostroboides]]'') er hraðvaxið tré ættað frá Lichuan, [[Hubei]] í Kína. Þrátt fyrir að vera minnsta tegundin í undirættinni verður hún að minnsta kosti 50 metra há. Síðan hún var uppgötvuð 1944, hefur hún verið vinsælt garðtré.


==Paleontology==
==Steingervingar==
''Metasequoia'' þekkjast frá mörgum stöðum á norðurhveli; meira en 20 steingerfðar tegundir hafa verið nefndar (sumar voru jafnvel greindar sem ''Sequoia''), en eru nú taldar vera aðeins þrjár, ''[[Metasequoia foxii|M.&nbsp;foxii]]'', ''[[Metasequoia milleri|M.&nbsp;milleri]]'', og ''[[Metasequoia occidentalis|M.&nbsp;occidentalis]]''.<ref>{{cite book |author=A. Farjon |year=2005 |title=Monograph of Cupressaceae and ''Sciadopitys'' |publisher=[[Royal Botanic Gardens, Kew]] |isbn=1-84246-068-4}}</ref>
''Metasequoia'' þekkjast frá mörgum stöðum á norðurhveli; meira en 20 steingerfðar tegundir hafa verið nefndar (sumar voru jafnvel greindar sem ''Sequoia''), en eru nú taldar vera aðeins þrjár, ''[[Metasequoia foxii|M.&nbsp;foxii]]'', ''[[Metasequoia milleri|M.&nbsp;milleri]]'', og ''[[Metasequoia occidentalis|M.&nbsp;occidentalis]]''.<ref>{{cite book |author=A. Farjon |year=2005 |title=Monograph of Cupressaceae and ''Sciadopitys'' |publisher=[[Royal Botanic Gardens, Kew]] |isbn=1-84246-068-4}}</ref>



Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2019 kl. 14:01

Metasequoia
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Sequoioideae
Ættkvísl: Metasequoia
Miki, 1941
Tegundir

Metasequoia er ein þriggja ættkvísla sem nefnast rauðviður, og er aðeins ein tegund lifandi í ættkvíslinni, en þrjár tegundir þekktar frá stengerfingum. Núlifandi tegundin (Metasequoia glyptostroboides) er hraðvaxið tré ættað frá Lichuan, Hubei í Kína. Þrátt fyrir að vera minnsta tegundin í undirættinni verður hún að minnsta kosti 50 metra há. Síðan hún var uppgötvuð 1944, hefur hún verið vinsælt garðtré.

Steingervingar

Metasequoia þekkjast frá mörgum stöðum á norðurhveli; meira en 20 steingerfðar tegundir hafa verið nefndar (sumar voru jafnvel greindar sem Sequoia), en eru nú taldar vera aðeins þrjár, M. foxii, M. milleri, og M. occidentalis.[1]

Ættkvíslin þekkist frá jarðlögum frá síð-Krítartíma til Míósen, en engir steingerfingar hafa fundist frá síðari tímum. Fyrir uppgötvunina var ættkvíslin talin hafa orðið útdauð um Míósen; þegar hún fannsr var hún kölluð "lifandi steingerfingur".

Barr Kínarauðviðar - takið eftir samhverfunni
Steingerð grein af M. occidentalis frá Eósen (Ypresian)

Tilvísanir

  1. A. Farjon (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4.

Viðbótarlesning

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.