„Volgograd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
TohaomgBot (spjall | framlög)
m BOT: Replaced raster image with an image of format SVG.
 
Lína 1: Lína 1:
{{Bær
{{Bær
|Nafn= Volgograd
|Nafn= Volgograd
|Skjaldarmerki= Coat of Arms of Volgograd.png
|Skjaldarmerki= Coat of arms of Volgograd city.svg
|Land=Rússland
|Land=Rússland
|lat_dir = N|lat_deg = 48|lat_min = 42|lat_sec =
|lat_dir = N|lat_deg = 48|lat_min = 42|lat_sec =

Nýjasta útgáfa síðan 30. desember 2017 kl. 03:22

Volgograd
Volgograd er staðsett í Rússlandi
Volgograd

48°42′N 44°29′A / 48.700°N 44.483°A / 48.700; 44.483

Land Rússland
Íbúafjöldi 979 617
Flatarmál 565 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.volgadmin.ru/

Volgograd (rússneska: Волгогра́д, 1925-1961 nefnd Stalíngrad (r. Сталинград)) er borg í Rússlandi. Mannfjöldi var um það bil 980 þúsund árið 2010. Borgin er á vesturbakka Volgu um 500 kílómetra frá ósum fljótsins þar sem það rennur í Kaspíahaf. Borgin er hafnarborg og flutningamiðstöð.

Sumarið 1942 til vetursins 1942-1943 háðu Þjóðverjar og Sovétmenn orrustuna um Stalíngrad sem lauk með sigri sovétmanna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.