„Betelgás“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Lína 7: Lína 7:
== Heimildir ==
== Heimildir ==
* ''Universe, the definitive visual guide''. Dorling Kindersley Limited. 2007. London, UK.
* ''Universe, the definitive visual guide''. Dorling Kindersley Limited. 2007. London, UK.
{{Tengill ÚG|en}}


[[Flokkur:Reginrisar]]
[[Flokkur:Reginrisar]]

Útgáfa síðunnar 26. mars 2015 kl. 06:13

Örin sýnir staðsetningu Betelgásar í stjörnumerkinu Veiðimanninum (Óríon)

Betelgás (fræðiheiti α Orionis) er björt, rauðleit stjarna (reginrisi) sem markar hægri öxl stjörnumerkisins Óríon. Hún var fyrsta stjarnan sem menn gátu mælt stærðina á með mikilli vissu fyrir utan Sólina. Þvermál Betelgásar er um 500 falt þvermál sólar og hún er um 14.000 sinnum bjartari. Betelgás er einnig öflug uppspretta innrauðrar geislunar.

Tenglar

Heimildir

  • Universe, the definitive visual guide. Dorling Kindersley Limited. 2007. London, UK.