„Carl Pontoppidan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Carl Pontoppidan''' (f. 27. september 1748 í Bergen í Noregi, d. 22. ágúst 1822 í Kaupmannahöfn) var norskur kaupmaður og rithöfundur. Aðeins 18 á...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:


{{stubbur|æviágrip}}
{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Norskir kaupmenn]]
[[Flokkur:Norskir kaupmenn|Pontoppidan, Carl]]
{{fde|1748|1822}}
{{fde|1748|1822|Pontoppidan, Carl}}

Nýjasta útgáfa síðan 31. maí 2014 kl. 13:19

Carl Pontoppidan (f. 27. september 1748 í Bergen í Noregi, d. 22. ágúst 1822 í Kaupmannahöfn) var norskur kaupmaður og rithöfundur. Aðeins 18 ára að aldri kom hann til Keflavíkur í fylgd með Holger Jacobaeus, sem tók við rekstri kaupstaðarins árið 1766 fyrir hönd Almenna verslunarfélagsins, og starfaði Carl sem lærlingur hans. En Carl gekk í þjónustu verslunarinnar þegar hann missti föður sinn sama ár. Carl dvaldi um árabil í Keflavík og varð undirassistant og assistant í Keflavík. Við upphaf Konungsverslunarinnar síðari fluttist Carl frá Íslandi. Hann var settur yfir verslun við Ísland, Grænland, Færeyjar og Finnmörku árið 1781. Carl vann sig upp frekar innan Almenna verslunarfélagins. Árið 1791 varð hann vara-borgarráðsfulltrúi í Kaupmannahöfn. Árið 1804 varð hann fullgildur borgarráðsfulltrúi í Ḱaupmannahöfn. Carl skrifaði einnig bækur.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.