„Fæðingarfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5284418
Lína 2: Lína 2:


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
{{commonscat|Obstetrics}}
* [[Meðganga]]
* [[Meðganga]]
* [[Sorturák]]
* [[Sorturák]]

Útgáfa síðunnar 10. ágúst 2013 kl. 23:21

Fæðingarfræði er sérgrein innan læknisfræði og ljósmóðurfræði sem lýtur að umönnun og eftirliti kvenna og barna þeirra á meðgöngu, í fæðingunni og eftir fæðingu. Þeir sem sinna fæðingarfræðum eru annars vegar kvensjúkdóma- og fæðingarlæknar, sem taka ákvarðanir um og annast inngrip og aðgerðir á meðgöngu og í fæðingu, og hins vegar ljósmæður, sem sinna fræðslu og venjubundnu eftirliti á meðgöngu og annast stuðning við eðlilegt ferli fæðingar og umönnun móður og barns eftir fæðingu.

Tengt efni

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.