Ljósmóðurfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmóðurfræði er starfsgrein heilbrigðisvísinda sem snýst um umönnun á meðan meðgöngu og fæðingu stendur og á tímabilinu eftir fæðingu, þar með talið umönnun nýbura. Hún snýst líka um kynferðis- og kynheilbrigði kvenna á öllum stigum lífsins.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.