Fara í innihald

Fæðingarfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1513

Fæðingarfræði er sérgrein innan læknisfræði og ljósmóðurfræði sem lýtur að umönnun og eftirliti kvenna og barna þeirra á meðgöngu, í fæðingunni og eftir fæðingu. Þeir sem sinna fæðingarfræðum eru annars vegar kvensjúkdóma- og fæðingarlæknar, sem taka ákvarðanir um og annast inngrip og aðgerðir á meðgöngu og í fæðingu, og hins vegar ljósmæður, sem sinna fræðslu og venjubundnu eftirliti á meðgöngu og annast stuðning við eðlilegt ferli fæðingar og umönnun móður og barns eftir fæðingu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.