„Uncharted: Drake's Fortune“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ko:언차티드: 엘도라도의 보물
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q17150
Lína 10: Lína 10:


[[Flokkur:PlayStation 3 leikir]]
[[Flokkur:PlayStation 3 leikir]]

[[ar:أنشارتد: دريك فورتشن]]
[[ca:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[da:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[de:Uncharted: Drakes Schicksal]]
[[el:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[en:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[es:Uncharted: El Tesoro de Drake]]
[[fa:سرزمین ناشناخته: اقبال دریک]]
[[fi:Uncharted: Drake’s Fortune]]
[[fr:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[it:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[ja:アンチャーテッド エル・ドラドの秘宝]]
[[ko:언차티드: 엘도라도의 보물]]
[[ms:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[nl:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[no:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[pl:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[pt:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[ru:Uncharted: Drake’s Fortune]]
[[sv:Uncharted: Drake's Fortune]]
[[zh:秘境探險:黃金城秘寶]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 09:08

Uncharted: Drake's Fortune er hasarleikur fyrir PlayStation 3 sem kom út 7. desember 2007 og var hannaður af Naughty Dog. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitandann Nathan Drake sem fetar í fótspor forföður síns Sir Francis Drakes að finna Eldorado á ókannaðri eyju í Kyrrahafinu. Nate, ásamt félaga sínum Victor Sullivan og blaðakonunni Elenu Fisher þurfa að keppa við sjóræningja og málaliða í leitinni að fjársjóðnum. Framhaldið Uncharted 2: Among Thieves og kom út 2009 og þriðji leikurinn Uncharted 3: Drake's Deception er væntanlegur í nóvember 2011.

Persónur

  • Nolan North sem Nathan Drake
  • Emily Rose sem Elena Fisher
  • Richard McGonagle sem Victor Sullivan
  • Simon Templeman sem Gabriel Roman
  • Robin Atkin Downes sem Atoq Navarro
  • James Sie sem Eddy Raja