„Eleanor Roosevelt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: lv:Eleanora Rūzvelta
SantoshBot (spjall | framlög)
Lína 17: Lína 17:
[[be-x-old:Элеанора Рузвэльт]]
[[be-x-old:Элеанора Рузвэльт]]
[[bg:Елинор Рузвелт]]
[[bg:Елинор Рузвелт]]
[[bn:এলিয়ানর রুজভেল্ট]]
[[bs:Eleanor Roosevelt]]
[[bs:Eleanor Roosevelt]]
[[ca:Eleanor Roosevelt]]
[[ca:Eleanor Roosevelt]]

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2013 kl. 17:52

Eleanor Roosevelt (11. október 18847. nóvember 1962) var bandarískur stjórnmálaleiðtogi sem nýtti sér óspart stöðu sína sem forsetafrú Bandaríkjanna til að berjast fyrir hugsjónum eiginmanns síns Franklin D. Roosevelt, auknum borgararéttindum og mannréttindum. Hún átti þátt í því að Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar eftir Síðari heimsstyrjöldina og var formaður nefndarinnar sem lagði fram drög að Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna 1948.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.