„Apollo-geimferðaáætlunin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: war:Programa Apollo
Lína 78: Lína 78:
[[uk:Космічна програма «Аполлон»]]
[[uk:Космічна програма «Аполлон»]]
[[vi:Chương trình Apollo]]
[[vi:Chương trình Apollo]]
[[war:Programa Apollo]]
[[zh:阿波罗计划]]
[[zh:阿波罗计划]]
[[zh-min-nan:Apollo kè-ōe]]
[[zh-min-nan:Apollo kè-ōe]]

Útgáfa síðunnar 17. desember 2012 kl. 09:22

Apollo-geimferðaáætlunin var þriðja mannað geimferðaáætlun NASA og er þekktust fyrir að hafa komið mönnuðum geimförum á tunglið. Upphaf Apollo-áætlunarinnar var þann 25. maí 1961 þegar John F. Kennedy, þáverandi forseti Bandaríkjanna, setti það markmið að senda mann til tunglsins og koma honum heilum að höldnu aftur til jarðar.[1][2]

Neðanmálsgreinar

  1. Ræða John F. Kennedy Sótt 14.9.2011. www.jfklibrary.org
  2. Apollo NASA. Sótt 14.9.2011

Tenglar

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.