„Teygni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: ko:탄력성
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: no:Priselastisitet
Lína 47: Lína 47:
[[lo:ຄວາມຍືດຍຸ່ນ]]
[[lo:ຄວາມຍືດຍຸ່ນ]]
[[nl:Elasticiteit (economie)]]
[[nl:Elasticiteit (economie)]]
[[no:Priselastisitet]]
[[pt:Elasticidade (economia)]]
[[pt:Elasticidade (economia)]]
[[ro:Elasticitate (economie)]]
[[ro:Elasticitate (economie)]]

Útgáfa síðunnar 4. september 2012 kl. 05:38

Teygni eða verðteygni er mælikvarði á það hvaða áhrif verðbreytingar á vöru eða þjónustu hafa á eftirspurn eftir henni.

Teygni vara eða þjónustu er mismunandi. Almennt er talið að teygni nauðsynjavara sé lítil, þ.e. verðbreyting hefur lítil áhrif á eftispurn, en teygni vara sem almenningur getur frekar neitað sér um sé meiri. Þ.a.l. er teygni er sögð mikil ef lítil verðbreyting hefur mikil áhrif á eftirspurn.

Ef teygni er minni en 1 er hún sögð lítil, en ef hún er 1 eða hærri er hún sögð mikil.

Dæmi

Verð á bensíni hjá Shell á Íslandi lækkar úr 124 kr á lítrann og í 123 kr á lítrann.

Þar sem bensín er flokað sem nauðsynjavara má álykta að eftirspurnin breytist ekki.


Teygnin er nær engin.



Tilvísanir