Teygni
Útlit
Teygni eða verðteygni er mælikvarði á það hvaða áhrif verðbreytingar á vöru eða þjónustu hafa á eftirspurn eftir henni.
Teygni vara eða þjónustu er mismunandi. Almennt er talið að teygni nauðsynjavara sé lítil, þ.e. verðbreyting hefur lítil áhrif á eftispurn, en teygni vara sem almenningur getur frekar neitað sér um sé meiri. Þ.a.l. er teygni er sögð mikil ef lítil verðbreyting hefur mikil áhrif á eftirspurn.
Ef teygni er minni en 1 er hún sögð lítil, en ef hún er 1 eða hærri er hún sögð mikil.
Dæmi
[breyta | breyta frumkóða]Verð á bensíni hjá Shell á Íslandi lækkar úr 124 kr á lítrann og í 123 kr á lítrann.
Þar sem bensín er flokað sem nauðsynjavara má álykta að eftirspurnin breytist ekki.
Teygnin er nær engin.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Um verðteygni af vef Investopedia – skoðað 21. janúar 2008.