„1450“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Breyti: kk:1450 жыл
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
}}
== Atburðir ==
* [[2. ágúst]] - [[Kristján I]] krýndur [[konungur Noregs]] í [[Niðarósdómkirkja|Niðarósdómkirkju]].


[[Mynd:Medalj över Kristian I, Nordisk familjebok.png|thumb|right|Kristján 1. Danakonungur.]]
== Fædd ==
== Á Íslandi ==
* [[27. nóvember]] - [[Langaréttarbót]] gerð í [[Kaupmannahöfn]] af [[Kristján 1.|Kristjáni]] konungi 1. Tilgangur hennar var að koma á frið og lögum í landinu og þar er bann lagt við ribbaldaskap, ránsferðum og gripdeildum, fjölmennum yfirreiðum valdssmanna og fleiru slíku og mönnum bannað að halda „manndrápara, biskupsdrápara, prestadrápara, kirknabrjóta og kirknaþjófa".
* [[30. nóvember]] - [[Torfi Arason]] fékk [[riddari|riddarabréf]] hjá Kristjáni 1. Danakonungi.
* [[Jón Þorkelsson (ábóti)|Jón Þorkelsson]] varð ábóti í [[Helgafellsklaustur|Helgafellsklaustri]].


'''Fædd'''
== Dáin ==

'''Dáin'''
* [[Þorsteinn (ábóti í Helgafellsklaustri)|Þorsteinn]] ábóti í [[Helgafellsklaustur|Helgafellsklaustri]].

== Erlendis ==
* [[2. ágúst]] - [[Kristján 1.]] krýndur [[konungur Noregs]] í [[Niðarósdómkirkja|Niðarósdómkirkju]] af [[Marcellus (d. 1460)|Marcellusi]] Skálholtsbiskupi. Samningur gerður um að [[Noregur]] og [[Danmörk]] skyldu lúta sama konungi að eilífu og að ríkin skyldu hafa jafna stöðu.
* [[12. ágúst]] - [[Cherbourg]], síðasta vígi [[England|Englendinga]] í [[Normandí]], gafst upp fyrir [[Frakkland|Frökkum]].
* [[3. nóvember]] - [[Háskólinn í Barcelona]] stofnaður.
* [[Jóhannes Gutenberg|Jóhann Gutenberg]] fékk lán til stofnunar [[prentsmiðja|prentsmiðju]] sinnar hjá Jóhanni Fust í [[Mainz]] og setti prentáhöld sín að veði. Yfirleitt er þetta ár talið upphafsár [[Prentun|prentlistarinnar]].

'''Fædd'''
* [[Bartolomeu Dias]], portúgalskur landkönnuður (d. [[29. maí]] [[1500]]).
* (sennilega) - [[Hieronymus Bosch]], hollenskur listmálari (d. [[1516]]).
probable

'''Dáin'''
* [[9. febrúar]] - [[Agnes Sorel]], ástkona [[Karl 7. Frakkakonungur|Karls 7.]] Frakkakonungs (f. [[1421]]).
* [[18. júlí]] - [[Frans 1. af Bretagne|Frans 1.]], hertogi af Bretagne (f. [[1414]]).


[[Flokkur:1450]]
[[Flokkur:1450]]

Útgáfa síðunnar 19. mars 2012 kl. 23:05

Ár

1447 1448 144914501451 1452 1453

Áratugir

1431–14401441–14501451–1460

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Kristján 1. Danakonungur.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

probable

Dáin