„Rótargrænmeti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
→‎Dæmi um rótargrænmeti: fjarlægði "laukur"
Thvj (spjall | framlög)
endurskrifaði að hluta
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:CarrotDiversityLg.jpg|thumb|200px|Ýmsar [[gulrót|gulrótartegundir]]]]
[[Mynd:CarrotDiversityLg.jpg|thumb|200px|Ýmsar [[gulrót|gulrótartegundir]]]]
'''Rótargrænmeti''' á við [[rót|rætur]] jurtar sem eru ræktaðar sem [[grænmeti]]. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringargeymsla jurtarinnar og innihalda mikið [[kolvetni]]. Auk þess innihalda þær [[vítamín]], [[steinefni]] og [[trefjaefni]]. Rótargrænmeti er oft [[bakstur|bakað]] í ofni eða [[suða|soðið]] en stundum eru það [[steiking|steikt]] á pönnu. Flest rótargrænmeti er mjög hart og hentar ekki til steikingar. Það tekur lengri tíma að elda rótargrænmeti en annað grænmeti.
'''Rótargrænmeti''' á við [[grænmeti]], sem eru [[rót|jurtarætur]] ræktaðar til manneldis. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringarforðabúr jurtarinnar og innihalda mikið magn [[kolvetni|kovetna]], en auk þess [[fjörefni]] (''vítamín''), [[steinefni]] og [[trefjar]]. Rótargrænmeti er gjarnan [[suða|soðið]] eða [[bakstur|ofnbakað]], en stundum [[steiking|steikt]], en það er einnig neytt hrátt.


== Dæmi um rótargrænmeti ==
== Dæmi um rótargrænmeti ==

Útgáfa síðunnar 18. nóvember 2011 kl. 17:56

Ýmsar gulrótartegundir

Rótargrænmeti á við grænmeti, sem eru jurtarætur ræktaðar til manneldis. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringarforðabúr jurtarinnar og innihalda mikið magn kovetna, en auk þess fjörefni (vítamín), steinefni og trefjar. Rótargrænmeti er gjarnan soðið eða ofnbakað, en stundum steikt, en það er einnig neytt hrátt.

Dæmi um rótargrænmeti

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.