Fara í innihald

Hreðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hreðka, radísa, rætla
Rauð radísa
Rauð radísa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperm
(óraðað) Eudicot
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Raphanus
Tegund:
Hreðka

Tvínefni
Raphanus sativus
L.

Hreðka (radísa eða rætla) (fræðiheiti: Raphanus sativus) er matjurt af krossblómaætt. Radísan myndar smáan, hnöttóttan, rauðan forðahnúð neðanjarðar sem notaður er sem grænmeti eða krydd.

  Þessi grasafræðigrein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.