„Lenínskólinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Lenínskólinn''' var einn af leynilegum byltingarskólum sem Alþjóðasamband kommúnista, [[Komintern]], rak í Moskvu. Hann var stofnaður 1926 í framhaldi af samþykkt Kominterns um aukinn aga og öflugri byltingaranda í einstökum aðildarflokkum sambandsins. Frá 1926 til 1938 fengu um þrjú þúsund kommúnistar þjálfun í þessum skóla og tveimur öðrum, Austurskólanum, sem ætlaður var byltingarmönnum frá Kína og öðrum austlægum löndum, og Vesturskólanum, sem hafði svipað hlutverk og Lenínskólinn.
'''Lenínskólinn''' var einn af leynilegum byltingarskólum sem Alþjóðasamband kommúnista, [[Komintern]], rak í Moskvu. Hann var stofnaður 1926 í framhaldi af samþykkt Kominterns um aukinn aga og öflugri byltingaranda í einstökum aðildarflokkum sambandsins. Frá 1926 til 1938 fengu um þrjú þúsund kommúnistar þjálfun í þessum skóla og tveimur öðrum, Austurskólanum, sem ætlaður var byltingarmönnum frá Kína og öðrum austlægum löndum, og [[Vesturskólinn|Vesturskólanum]]|, sem hafði svipað hlutverk og Lenínskólinn.


[[Kommúnistaflokkurinn]] íslenski, sem var deild í Komintern, sendi um tuttugu Íslendinga í Lenínskólann og Vesturskólann. Þar á meðal voru Benjamín H. J. Eiríksson, síðar bankastjóri, og Hallgrímur Hallgrímsson, sem tók þátt í spænska borgarastríðinu. Ýmsir nemendur úr skólunum sátu í miðstjórn [[Kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokksins]] og síðar [[Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokksins]], Dýrleif Árnadóttir, Eggert Þorbjarnarson, Stefán Pjetursson, Hjalti Árnason, Ásgeir Blöndal Magnússon og Þóroddur Guðmundsson. Tveir nemendur í þessum byltingarskólu sátu á þingi fyrir [[Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkinn]], Steingrímur Aðalsteinsson og Þóroddur Guðmundsson.
[[Kommúnistaflokkurinn]] íslenski, sem var deild í Komintern, sendi um tuttugu Íslendinga í Lenínskólann og [[Vesturskólinn|Vesturskólann]]. Þar á meðal voru Benjamín H. J. Eiríksson, síðar bankastjóri, og Hallgrímur Hallgrímsson, sem tók þátt í spænska borgarastríðinu. Ýmsir nemendur úr skólunum sátu í miðstjórn [[Kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokksins]] og síðar [[Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokksins]], Dýrleif Árnadóttir, Eggert Þorbjarnarson, Stefán Pjetursson, Hjalti Árnason, Ásgeir Blöndal Magnússon og Þóroddur Guðmundsson. Tveir nemendur í þessum byltingarskólu sátu á þingi fyrir [[Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkinn]], Steingrímur Aðalsteinsson og Þóroddur Guðmundsson.


Nemendur lærðu sögu Sovétríkjanna, marxísk fræði og hagfræði, en hlutu einnig þjálfun í vopnaburði og skipulagningu óeirða. Einn kennari þeirra var finnski kommúnistinn Tuure Lehén, sem var herforingi í Rauða hernum og innanríkisráðherra í finnsku leppstjórninni, sem Stalín myndaði eftir innrásina í Finnland 1939.
Nemendur lærðu sögu Sovétríkjanna, marxísk fræði og hagfræði, en hlutu einnig þjálfun í vopnaburði og skipulagningu óeirða. Einn kennari þeirra var finnski kommúnistinn Tuure Lehén, sem var herforingi í Rauða hernum og innanríkisráðherra í finnsku leppstjórninni, sem Stalín myndaði eftir innrásina í Finnland 1939.

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2011 kl. 16:16

Lenínskólinn var einn af leynilegum byltingarskólum sem Alþjóðasamband kommúnista, Komintern, rak í Moskvu. Hann var stofnaður 1926 í framhaldi af samþykkt Kominterns um aukinn aga og öflugri byltingaranda í einstökum aðildarflokkum sambandsins. Frá 1926 til 1938 fengu um þrjú þúsund kommúnistar þjálfun í þessum skóla og tveimur öðrum, Austurskólanum, sem ætlaður var byltingarmönnum frá Kína og öðrum austlægum löndum, og Vesturskólanum|, sem hafði svipað hlutverk og Lenínskólinn.

Kommúnistaflokkurinn íslenski, sem var deild í Komintern, sendi um tuttugu Íslendinga í Lenínskólann og Vesturskólann. Þar á meðal voru Benjamín H. J. Eiríksson, síðar bankastjóri, og Hallgrímur Hallgrímsson, sem tók þátt í spænska borgarastríðinu. Ýmsir nemendur úr skólunum sátu í miðstjórn Kommúnistaflokksins og síðar Sósíalistaflokksins, Dýrleif Árnadóttir, Eggert Þorbjarnarson, Stefán Pjetursson, Hjalti Árnason, Ásgeir Blöndal Magnússon og Þóroddur Guðmundsson. Tveir nemendur í þessum byltingarskólu sátu á þingi fyrir Sósíalistaflokkinn, Steingrímur Aðalsteinsson og Þóroddur Guðmundsson.

Nemendur lærðu sögu Sovétríkjanna, marxísk fræði og hagfræði, en hlutu einnig þjálfun í vopnaburði og skipulagningu óeirða. Einn kennari þeirra var finnski kommúnistinn Tuure Lehén, sem var herforingi í Rauða hernum og innanríkisráðherra í finnsku leppstjórninni, sem Stalín myndaði eftir innrásina í Finnland 1939.

Lenínskólinn var lagður niður í hreinsunum Stalíns 1938, og var síðasti íslenski nemandinn í honum Ásgeir Blöndal Magnússon 1937–1938.

Heimildir

  • Arnór Hannibalsson: Moskvulínan. Reykjavík 1999: Nýja bókafélagið.
  • Hannes H. Gissurarson: „Í þjálfunarbúðum byltingarmanna: Íslendingar í Lenínskólanum og Vesturskólanum í Moskvu,“ Þjóðmál 4 (4: vetur 2008), 70–86.
  • Jón Ólafsson: Kæru félagar. Reykjavík 1999: Mál og menning.
  • Þór Whitehead: Sovét-Ísland. Óskalandið. Reykjavík 2010: Ugla.