Sósíalistaflokkurinn
Útlit
Sósíalistaflokkurinn er nafn á ýmsum stjórnmálaflokkum í fjölmörgum löndum sem kenna sig við sósíalisma. Á Íslandi getur nafnið meðal annars átt við:
- Sameiningarflokk alþýðu - Sósíalistaflokkinn, flokk sem starfrækur var á Íslandi frá 1938 til 1968.
- Sósíalistaflokk Íslands, flokk sem stofnaður var árið 2017.
Erlendis getur nafnið meðal annars átt við:
- Spænska sósíalíska verkamannaflokkinn (sp. Partido Socialista Obrero Español), gjarnan kallaðan Sósíalistaflokkinn, stofnaðan 1879.
- Ítalska Sósíalistaflokkinn (ít. Partito Socialista Italiano), stofnaðan 1892 og leystan upp 1994.
- Franska Sósíalistaflokkinn (fr. Parti socialiste), stofnaðan 1905.
- Ungverska Sósíalistaflokkinn (un. Magyar Szocialista Párt), stofnaðan 1989.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Sósíalistaflokkurinn.