„1293“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
}}
[[Mynd:Phil6france.jpg|thumb|right|[[Filippus 6. Frakkakonungur]], kallaður Filippus heppni.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Stralsund]] gekk í [[Hansasambandið]]
* [[Þorgils Knútsson]] hóf [[Þriðja sænska krossferðin|þriðju sænsku krossferðina]] gegn hinum heiðnu [[Kirjálar|kirjálum]].
* [[Eimuni hinn mikli]] var mjög harður vetur og því nefndur svo.
* [[Eimuni hinn mikli]] var mjög harður vetur og því nefndur svo.
* [[Þorlákur Narfason]] varð lögmaður norðan og vestan öðru sinni.
* [[Agatha Helgadóttir]], systir [[Árni Helgason (d. 1320)|Árna]] biskups, var vígð abbadís í [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]].
* [[Sigurður Guðmundsson (lögmaður)|Sigurður Guðmundsson]] lögmaður deildi við [[Jörundur Þorsteinsson|Jörund]] Hólabiskup út af eignarhaldi á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum]] í Hörgárdal.
* [[Loðinn af Bakka]] féll í ónáð í [[Þrándheimur|Þrándheimi]] og var gerður útlægur til Íslands.


== Fædd ==
'''Fædd'''


== Dáin ==
'''Dáin'''
* [[Eyjólfur Brandsson]], ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]].
* [[Eyjólfur Brandsson]], ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]].

== Erlendis ==
* 26. maí - Jarðskjálfti í Kamakura í Japan. Talið er að um 30.000 manns hafi farist.
* [[Agnes af Brandenborg]], ekkja [[Eiríkur klipping|Eiríks klippings]] og móðir Danakonunganna [[Eiríkur menved|Eiríks menved]] og [[Kristófer 2.|Kristófers 2.]], giftist Geirharði blinda af [[Holtsetaland]]i.
* [[Stralsund]] gekk í [[Hansasambandið]]
* [[Þorgils Knútsson]] hóf [[Þriðja sænska krossferðin|þriðju sænsku krossferðina]] gegn hinum heiðnu [[Kirjálar|kirjálum]].

'''Fædd'''
* [[Beatrice af Kastilíu]], drottning [[Portúgal]]s (d. [[1359]]).
* [[Filippus 5. Frakkakonungur]] (d. [[1322]]).
* [[Filippus 6. Frakkakonungur]] (d. [[1350]]).
* [[Walter Stewart]], [[stallari]] Skotlands og faðir [[Róbert 2. Skotakonungur|Róberts 2. Skotakonungs]] (d. [[1326]]).

'''Dáin'''



[[Flokkur:1293]]
[[Flokkur:1293]]

Útgáfa síðunnar 4. júní 2010 kl. 22:22

Ár

1290 1291 129212931294 1295 1296

Áratugir

1281-12901291-13001301-1310

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Filippus 6. Frakkakonungur, kallaður Filippus heppni.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin