Fara í innihald

Sigurður Guðmundsson (lögmaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurður Guðmundsson (d. eftir 1294) var íslenskur lögmaður á 13. öld og bjó í Hlíð (seinna Lögmannshlíð) í Eyjafirði.

Ætt Sigurðar er óþekkt og fátt um hann vitað. Hann var aðeins lögmaður í eitt ár, 1292. Á árunum 1293-1294 átti hann í deilum við Jörund Hólabiskup út af Möðruvöllum, sem hann þóttist eiga erfðatilkall til, og var bannsunginn af því tilefni en sættist síðar við biskup.

Ekki er ólíklegt að Guðmundur Sigurðsson lögmaður hafi verið sonur Sigurðar.


Fyrirrennari:
Þorlákur Narfason
Lögmenn norðan og vestan
(12921292)
Eftirmaður:
Þorlákur Narfason