„Hlutleysa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Hlutleysufall]]
* [[Hlutleysufall]]

== Ytri tenglar ==
*{{vísindavefurinn|6589|Er hægt að útskýra andhverfu og hlutleysu í stærðfræði einfaldlega eða á mannamáli?}}


{{Stubbur|stærðfræði}}
{{Stubbur|stærðfræði}}

Útgáfa síðunnar 26. október 2009 kl. 20:24

Hlutleysa er í algebru ákveðið stak, sem á við tiltekna aðgerð, þ.e. aðgerðin hefur engin áhrif á stakið. Stakið "I" er hlutleysa aðgerðar * ef eftirfarandi gildir fyrir sérhvert stak x:

x * I = x og/eða I * x = x.

Talan núll er hlutleysa samlagningar, en talan "1" er hlutleysa margföldunar. Núllfylkið er sömuleiðis hlutleysa við samlagningu fylkja og einingarfylkið, en hlutleysa við margöldun fylkja.

Tengt efni

Ytri tenglar

  • „Er hægt að útskýra andhverfu og hlutleysu í stærðfræði einfaldlega eða á mannamáli?“. Vísindavefurinn.
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.