Munur á milli breytinga „Tugabrot“

Jump to navigation Jump to search
563 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
óendanleg tugabrot
(óendanleg tugabrot)
'''Tugabrot''' er í [[stærðfræði]] [[ritháttur]] fyrir [[brot (stærðfræði)|brot]] sem byggist á [[tugakerfið|tugakerfi]]. [[Almennt brot]] þar sem [[nefnari]]nn er [[veldi]] af 10 er ritað sem tugabrot með því að skrifa [[teljari|teljarann]] í tugakerfi og bæta kommu milli tveggja tölustafa þannig að fjöldi tölustafa á eftir kommunni verði jafn veldisvísinum við 10 í nefnaranum. Allar [[rauntölur]] er hægtmögulegt að rita sem tugabrot.
 
'''Dæmi:'''
Eins og sjá má af þessum næmum skiptir miklu máli, í þessarri uppsetningu, að kommunum sé raðað í beina línu.
 
== Óendanleg tugabrot ==
Óræðar tölur má setja fram sem '''óendanleg tugabrot''', en þá eru ritaðir fyrstu tölustafir í tugabrotinu, en síðan bætt við þremur punktum '' ...'' til að gefa til kynna að endalaust megi bæta tölustöfum við tugabrotið, t.d. má tákna töluna pí með ''3,14...'' eða ''3,14159...'' . [[Ræðar tölur]] má einnig setja fram með óendanlegum tugabrotum, þó að það sé sjaldan gert enda felst ekkert hagræði í því, t.d. mætti rita töluna [[einn]] sem ''1,00000...'' eða ''0,999999...''.
{{Stubbur|stærðfræði}}
 
10.358

breytingar

Leiðsagnarval