„Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
smáræði
 
corr. > de
Lína 5: Lína 5:
[[ca:Constitució europea]]
[[ca:Constitució europea]]
[[cs:Smlouva o Ústavě pro Evropu]]
[[cs:Smlouva o Ústavě pro Evropu]]
[[de:Europäische Verfassung]]
[[de:Vertrag über eine Verfassung für Europa]]
[[en:Editing Treaty establishing a Constitution for Europe]]
[[en:Editing Treaty establishing a Constitution for Europe]]
[[es:Tratado por el que se establece una Constitución para Europa]]
[[es:Tratado por el que se establece una Constitución para Europa]]

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2005 kl. 21:30

Samningur um stjórnarskrá fyrir Evrópu, oftast þekktur einfaldlega sem Stjórnarskrá Evrópusambandsins, er þjóðréttarsamningur sem undirritaður var árið 2004 og bíður nú staðfestingar allra aðildarríkja. Samningurinn hefur það að markmiði að koma á stjórnarskrá fyrir Evrópusambandið sem á að leysa af hólmi fjölda eldri samninga sem að í núna mynda lagagrundvöll sambandsins og einfalda ákvarðanatökuferlið innan þess en sambandið samanstendur nú af 25 ríkjum. Þrátt fyrir nafngiftina tekur stjórnarskráin aðeins til aðildarríkja ESB en ekki allrar Evrópu.