Munur á milli breytinga „Patríarki“

Jump to navigation Jump to search
41 bæti bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m
'''Patríarki''', er titill [[Biskup|biskupa]] (sem gegna embætti við ákveðinna biskupsstóla) í [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunni]], [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunni]] og [[Austrænar rétttrúnaðarkirkjur|austrænu rétttrúnaðarkirkjunum]].
 
Uppruni orðsins '''patríarki''' er [[gríska]] orðið Πατριάρχης, sem er samsett úr πατήρ (pater, það er "faðir"„faðir“) og ρχωναρχων (arkon, það er "leiðtogi"„leiðtogi“, "höfðingi"„höfðingi“, "konungur"„konungur“). Patríarki var og er ættarhöfðingi (''pater familias'') yfir ætt eða fjölskildu.
 
===Saga===
[[Mynd:Icon 02036 Svyatiteli Ioann Zlatoust i Grigorij Bogoslov. Ikona XVIII v. Rossiya.jpg|thumb|Íkon með Jóhannesi frá Antiokíu og Gregor frá Nanzianz, sem báðir voru patríarkar í Konstantínópel á 4. öld og dýrlingar í kaþólsku kirkjunni og rétttrúnaðarkirkjunni]]
Þegar á [[4. öld]] er farið að nota titillinn ''patríarki'' sem heiðurstitil á einstaka biskupa.
 
Hugtakið fékk þó fljótlega afmarkaða þýðingu. Kirkjuþingið í [[Kalkedon]] [[451]] veitti biskupunum í [[Róm]], [[Konstantínópel]], [[Alexandría (Egyptalandi)|Alexandríu]], [[AntiokíaAntiokkía|AntiokíuAntiokkíu]] og [[Jerúsalem]] sérstöðu gagnvart öðrum biskupum. Patríarkanum í Konstantínópel var var gefin sérstaða gagnvart hinum fjórum enda var þar höfuðborg ríkisins og aðsetur keisarans.
 
Þessir fimm fóru að titla sig patríarka (nema í Róm þar sem ''papa'' var notað í staðin). Það var þó ekki fyrr en á stjórnartíma [[Justinianus I]] (483 - 565) sem þeir fengu lögsögu og formlega stjórn á hver sínum hluta kirkjunnar. Eftir að klofnaði á milli kaþólsku kirkjunnar og rétttrúnaðarkirkjunnar fengu partíarkar ólík hlutverk í hinum tveimur megin kirkjudeildum.
 
 
===Rétttrúnaðarkirkjur===
Innan rétttrúnaðarkirkjunnar er að finna fjögur af elstu patríarkaembættunum, í Konstantinópel, AntiokíuAntiokkíu, Alexandríu og Jerúsalem, og ber [[patríarkinn í Konstantinópel]] titilinn ökumeníski-patríarkinn. En andstætt páfaveldinu eru hinir patríarkarnir ekki undirmenn þess ökumeníska heldur er hann nefndur fremstur meðal jafningja. Yfirmenn margra þjóðkirknanna innan rétttrúarkirkjunnar bera einnig titlinn og vald patríarka. Elsta embættið er í [[Búlgaría|Búlgaríu]] sem tilkom 927. Síðan koma [[Georgía]] (1010, en þar er titilinn ''katholikos-patriark''), [[Serbía]] (1379), [[Rússland]] (1589) og [[Rúmenía]] (1885).
 
[[Austrænu rétttrúnaðarkirkjur]]nar hafa einnig patríarka:

Leiðsagnarval