„Bandaríska alríkislögreglan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Breytti stubb í grunn að síðu um Bandarísku alríkislögregluna.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:J edgar hoover bldg.jpg|thumb|right|J. Edgar Hoover-byggingin í [[Washington D.C.]] er höfuðstöðvar FBI]]
[[Mynd:J edgar hoover bldg.jpg|thumb|right|J. Edgar Hoover-byggingin í [[Washington D.C.]] er höfuðstöðvar FBI]]
'''Bandaríska alríkislögreglan''' (e. ''Federal Bureau of Investigation'' - '''FBI''') er mikilvægasta löggæslustofnun bandaríska alríkisins. Alríkislögreglan heyrir undir [[bandaríska dómsmálaráðuneytið]]. Bandaríska alríkislögreglan starfar á grundvelli fjölda ólíkra laga sem kveða á um eftirlit með brotum á yfir 200 flokkum alríkislaga, þar á meðal skipulagðri brotastarfsemi á grundvelli RICO löggjafarinnar (e. ''Racketeer Influenced and Corrupt Organizations Act''). Bandaríska alríkislögreglan hefur einnig eftirlit með framkvæmd [[Mannréttindalögglafin 1964 (Bandaríkin)|Mannréttindalögglafarinnar frá 1964]] (e. ''Civil Rights Act'').
'''Bandaríska alríkislögreglan''' ([[enska]]: ''Federal Bureau of Investigation'' - '''FBI''') er [[alríkislögregla]], [[leyniþjónusta]] og aðal[[rannsóknarlögregla]] [[Bandaríska dómsmálaráðuneytið|bandaríska dómsmálaráðuneytisins]]. Alríkislögreglan sér um rannsóknir á glæpum sem ná yfir fleiri [[fylki Bandaríkjanna|fylki]].


Bandaríska alríkislögreglan er hluti af Leyniþjónustusamfélagi Bandaríkjanna (''United States Intelligence Community''), og sinnir mikilvægu hlutverki í eftirliti með bæði bandarískum og erlendum ríkisborgurum og lögaðilum innan Bandaríkjanna. Hlutverk Bandarísku alríkislögreglunnar er að þessu leyti sambærilegt [[Breska öryggisþjónustan MI5|Bresku öryggisþjónustunni]] MI5. Meðan [[Central Intelligence Agency|Bandaríska leyniþjónustan]] CIA sinnir njósnum utan Bandaríkjanna sinnir FBI njósnum innanlands. Innanríkisnjósnir FBI heyra undir [[Ráðherra þjóðaröryggis]] (''The Director of National Ingelligence'').
Alríkislögreglan var stofnuð árið [[1908]] en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn [[J. Edgar Hoover]] [[1923]] til [[1972]].


Umfang innanríkisnjósna Bandarísku alríkislögreglunnar jókst umtalsvert með PATRIOT Act lögunum sem sett voru í kjölfar [[Hryðjuverkin 11. september 2001|hryðjuverkaárásanna 11. September 2001]].
{{Stubbur|bandaríkin}}

Alríkislögreglan var stofnuð árið [[1908]] en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn [[J. Edgar Hoover]] [[1923]] til [[1972]].{{Stubbur|bandaríkin}}


{{S|1908}}
{{S|1908}}

Útgáfa síðunnar 23. október 2020 kl. 22:31

J. Edgar Hoover-byggingin í Washington D.C. er höfuðstöðvar FBI

Bandaríska alríkislögreglan (e. Federal Bureau of Investigation - FBI) er mikilvægasta löggæslustofnun bandaríska alríkisins. Alríkislögreglan heyrir undir bandaríska dómsmálaráðuneytið. Bandaríska alríkislögreglan starfar á grundvelli fjölda ólíkra laga sem kveða á um eftirlit með brotum á yfir 200 flokkum alríkislaga, þar á meðal skipulagðri brotastarfsemi á grundvelli RICO löggjafarinnar (e. Racketeer Influenced and Corrupt Organizations Act). Bandaríska alríkislögreglan hefur einnig eftirlit með framkvæmd Mannréttindalögglafarinnar frá 1964 (e. Civil Rights Act).

Bandaríska alríkislögreglan er hluti af Leyniþjónustusamfélagi Bandaríkjanna (United States Intelligence Community), og sinnir mikilvægu hlutverki í eftirliti með bæði bandarískum og erlendum ríkisborgurum og lögaðilum innan Bandaríkjanna. Hlutverk Bandarísku alríkislögreglunnar er að þessu leyti sambærilegt Bresku öryggisþjónustunni MI5. Meðan Bandaríska leyniþjónustan CIA sinnir njósnum utan Bandaríkjanna sinnir FBI njósnum innanlands. Innanríkisnjósnir FBI heyra undir Ráðherra þjóðaröryggis (The Director of National Ingelligence).

Umfang innanríkisnjósna Bandarísku alríkislögreglunnar jókst umtalsvert með PATRIOT Act lögunum sem sett voru í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. September 2001.

Alríkislögreglan var stofnuð árið 1908 en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn J. Edgar Hoover 1923 til 1972.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.