Munur á milli breytinga „Jöklar á Tröllaskaga“

Jump to navigation Jump to search
Tengill
(Tengill)
 
[[Mynd:Dyjafjallshnj1.jpg|thumb|Smájöklar við [[Dýjafjallshnjúkur|Dýjafjallshnjúk]].]]
 
'''Jöklar á [[Tröllaskagi|Tröllaskaga]]''' eru allmargir. Þeir liggja milli allt að 1500 metra hárra fjalla, í um 800-1300 metrum og eru kallaðir dal-, skálar- eða [[hvilftarjökull|hvilftarjöklar]]. Flestir liggja þeir í skugga fyrir sterkustu sumarsólinni. Jöklarnir eru yfirleitt um 1 km² að stærð en nokkrir ná 3–5 km² stærð. Alls eru þetta um 150 jöklar sem þekkja um 150 km².
 
Jöklar tóku að myndast og stækka aftur fyrir um 5.500 árum en áður hafði verið um 3000 ára skeið þar sem svæðið var jökullaust. Útbreiðsla þeirra náði hámarki á árunum 1750 til 1900.

Leiðsagnarval