„Árskógssandur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Haven van Árskógssandur.JPG|thumb|Ársskógssandur]]
[[Mynd:Haven van Árskógssandur.JPG|thumb|Ársskógssandur]]
'''Árskógssandur''' í [[Dalvíkurbyggð]] er lítið þorp um 30 km frá [[Akureyri]]. Þar bjuggu 108 manns árið 2015.
'''Árskógssandur''' í [[Dalvíkurbyggð]] er lítið þorp um 30 km frá [[Akureyri]]. Þar bjuggu 107 manns árið 2019.


Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í [[Hrísey]]. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: [[Bruggsmiðjan]] (sem framleiðir [[Bjór (öl)|bjórinn]] [[Kaldi (bjór)|Kalda]]) og tvær fiskvinnslustöðvar. Á [[Árskógsströnd]] er líka rekið bíla- og vélaverkstæðið BHS ehf og Katla ehf byggingarfélag. Á Árskógsströnd er grunnskólinn [[Árskógarskóli]] þar sem 52 nemendur stunda nám.
Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í [[Hrísey]]. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: [[Bruggsmiðjan]] (sem framleiðir [[Bjór (öl)|bjórinn]] [[Kaldi (bjór)|Kalda]]) og tvær fiskvinnslustöðvar. Á [[Árskógsströnd]] er líka rekið bíla- og vélaverkstæðið BHS ehf og Katla ehf byggingarfélag. Á Árskógsströnd er grunnskólinn [[Árskógarskóli]] þar sem 52 nemendur stunda nám.

Útgáfa síðunnar 24. apríl 2020 kl. 10:37

Ársskógssandur

Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er lítið þorp um 30 km frá Akureyri. Þar bjuggu 107 manns árið 2019.

Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í Hrísey. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: Bruggsmiðjan (sem framleiðir bjórinn Kalda) og tvær fiskvinnslustöðvar. Á Árskógsströnd er líka rekið bíla- og vélaverkstæðið BHS ehf og Katla ehf byggingarfélag. Á Árskógsströnd er grunnskólinn Árskógarskóli þar sem 52 nemendur stunda nám.

Tengill

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.