Fara í innihald

Kaldi (bjór)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaldi er íslenskur pilsnerbjór sem framleiddur er af Bruggsmiðjunni Árskógssandi. Bjórinn er bruggaður eftir tékkneskri hefð.[1] Áfengismagn Kalda er 5% og hann er aðeins framleiddur í 330 millilítra glerflöskum.[2]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kaldi Geymt 7 september 2011 í Wayback Machine Bruggsmiðjan. Sótt 11.9.2011
  2. Kaldi Vínbúðin. Sótt 11.9.2011
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.