„Z“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q9751
Bætti við blaðsíðutali
Lína 13: Lína 13:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422970&pageSelected=13&lang=0 ''Enn um Z...''; grein í Morgunblaðinu 1977]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422970&pageSelected=13&lang=0 ''Enn um Z...''; grein í Morgunblaðinu 1977]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422480&pageSelected=24&lang=0 ''Annars allir drepnir''; grein í Morgunblaðinu 1976]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422480&pageSelected=24&lang=0 ''Annars allir drepnir''; grein í Morgunblaðinu 1976]
* [http://www.timarit.is/?issueID=421990&pageSelected=22&lang=0 ''Málrækt - zeturækt''; grein í Morgunblaðinu 1974]
* [http://www.timarit.is/?issueID=421990&pageSelected=22&lang=0 ''Málrækt - zeturækt''; grein í Morgunblaðinu 1974], bls. 25
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422293&pageSelected=1&lang=0 ''Gagngerð skoðun á stafsetningarreglum að hefjast''; grein í Morgunblaðinu 1975]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422293&pageSelected=1&lang=0 ''Gagngerð skoðun á stafsetningarreglum að hefjast''; grein í Morgunblaðinu 1975]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=418052&pageSelected=3&lang=0 ''Velvakandi''; grein í Morgunlaðinu 1967]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=418052&pageSelected=3&lang=0 ''Velvakandi''; grein í Morgunlaðinu 1967]

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2019 kl. 13:37

Z
Z
Latneska stafrófið
Aa Bb Cc Dd
Ee Ff Gg Hh Ii Jj
Kk Ll Mm Nn Oo Pp
Qq Rr Ss Tt Uu Vv
Ww Xx Yy Zz

Z eða z er 26. bókstafurinn í latneska stafrófinu. Z er einn af hinum fjórum viðbótarbókstöfum íslenska stafrófsins (hinir þrír eru c, q og w)[1] en var hann lagður af úr íslensku ritmáli í september 1973 til að einfalda íslenska stafsetningu en þó er leyft að nota zetuna í sérnöfnum af erlendum uppruna (t.d. Zakarías, Zophonías, Zimsen og svo framvegis)[1] og ættarnöfnum sem hafa verið gerð af manna nöfnum og hafa tannhljóð í enda stofns (eins og t.d. Haralz, Eggerz, Sigurz o.s.frv.).[1][2] Nokkur orðanna sem enn nota þennan staf er orðið ‚pizza‘ og einnig frasinn ‚bezt í heimi‘ sem er rótgróinn íslenskri tungu. Bókstafurinn táknar raddað tannbergsmælt önghljóð í alþjóðlega hljóðstafrófinu.

Heimildir

  1. 1,0 1,1 1,2 „Hvenær féllu c, q, z og w úr íslenska stafrófinu og hvers vegna?“. Vísindavefurinn.
  2. „Hvers vegna er bókstafurinn z notaður til að tákna svefn í myndasögum?“. Vísindavefurinn.

Tenglar