„Tin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Siggioskar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
orðalagsbreyting
Lína 15: Lína 15:
Efnisástand = Fast efni}}
Efnisástand = Fast efni}}


'''Tin''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Sn''' (frá [[Latína|latneska]] heitinu fyrir tin, ''Stannum'') og er númer 50 í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Þessi silfurkenndi, þjáli [[tregur málmur|tregi málmur]], sem hvorki [[oxun|oxast]] í lofti né [[tæring|tærist]] auðveldlega, er notaður í margskyns [[málmblanda|málmblöndur]] og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst fengið úr [[steintegund]]inni [[cassiterite]] þar sem það finnst sem [[oxíð]].
'''Tin''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Sn''' (af [[Latína|latnesku]] heiti tins, ''Stannum'') og er númer 50 í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Þessi silfurkenndi, þjáli [[tregur málmur|tregi málmur]], sem hvorki [[oxun|oxast]] í lofti né [[tæring|tærist]] auðveldlega, er notaður í margs kyns [[málmblanda|málmblöndur]] og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst unnið úr [[steintegund]]inni [[cassiterite|kassíteríti]] en þar er það í formi [[oxíð|oxíðs]].


{{Stubbur|landafræði}}
{{Stubbur|landafræði}}

Útgáfa síðunnar 4. desember 2017 kl. 15:01

  German  
Indín Tin Antimon
  Blý  
Efnatákn Sn
Sætistala 50
Efnaflokkur Tregur málmur
Eðlismassi 7310,0 kg/
Harka 1,5
Atómmassi 118,710 g/mól
Bræðslumark (231°C) 505,08 K
Suðumark (2601°C) 2875,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Tin er frumefni með efnatáknið Sn (af latnesku heiti tins, Stannum) og er númer 50 í lotukerfinu. Þessi silfurkenndi, þjáli tregi málmur, sem hvorki oxast í lofti né tærist auðveldlega, er notaður í margs kyns málmblöndur og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst unnið úr steintegundinni kassíteríti en þar er það í formi oxíðs.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.